Skip to Content

Dagskrá ráðstefnunnar og tenglar á erindi

Dagskrá ráðstefnunnar með ágripum er að finna hér í þessu skjali.

Laugardagur 28. október

Ragnar Páll Árdal og Tómas Ken Magnússon: Sjálfvirknivæðing fléttufræðings I: Uppbygging fundin

Arnar Bjarni Arnarson og Unnar Freyr Erlendsson: Sjálfvirknivæðing fléttufræðings II: Sjálfvirk talning

Bjarnheiður Kristinsdóttir: Stærðfræðileg líkangerð - kynning á námskeiði fyrir starfandi kennara

Carlos Argáez García: Computational smoothing of complete Lyapunov

Kristinn Guðnason: Töluleg líkangerð af lyfjaflutningi

Sverrir Örn Þorvaldsson: Smávegis um grunnstæða rúmfræði

Benedikt Steinar Magnússon: Slembimargliður og núllstöðvar þeirra

Marteinn Þór Harðarson: Notkun ættfræðiupplýsinga um raðgreinda einstaklinga til að meta helstu drifkrafta þróunar

Bjarki Ágúst Guðmundsson: Röðun tæmingarstafla

Hildur Æsa Oddsdóttir: Bestunaraðferðir og efnahvörf í eggfrumu kínversks hamsturs

Auðunn Skúta Snæbjarnarson: Hraðar margliðunálganir