Skip to Content

Dæmi 3 Efra stig 1997-1998

Þú ert með lykla að þrennum dyrum, $A,B$ og $C$, í höndunum, en veist ekki hvaða lykill gengur að hvaða dyrum. Þú vilt prófa lyklana til að geta merkt þá rétt. Hver er minnsti fjöldi tilrauna sem þú getur fyrirfram sagt með vissu að dugi til að komast að því hvernig á að merkja lyklana, óháð því hvernig einstaka tilraunir fara?