Hver eftirtalinna margliða gengur upp í $x^{17}-4x^{15}-x^3+4$?
Það er vel þekkt að $x-a$ þáttur í margliðu $p$ þá og því aðeins að $p(a)=0$. Nú er $1^{17}-4\cdot 1^{15}-1^3+4=0$ svo $x-1$ er þáttur í margliðunni $x^{17}-4x^{15}-x^3+4$.