Tveir hringir í sléttu hafa sama geisla og miðpunktur hvors hrings
liggur á hinum hringnum. Ef geislinn er jafn 1, þá er flatarmál svæðisins
sem er innan í báðum hringunum jafnt:
Gefnar eru fjórar heiltölur. Þegar þrjár þeirra eru lagðar saman fást útkomurnar $180, 197, 208, 222$. Hvert er gildi stærstu tölunnar af upphaflegu tölunum fjórum?