Keppnin 2020-2021
Forkeppni
Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram rafrænt þriðjudaginn 13. október 2020. Öllum framhaldsskólanemum var velkomin þátttaka og alls tóku 32 keppendur þátt á neðra stigi en 76 keppendur á efra stigi. Það er þónokkur fækkun þátttakenda frá fyrri árum en líklega má skýra það með breyttum aðstæðum.
Neðra stig keppninnar var opið nemendum sem hófu nám í framhaldsskóla árið 2020 og efra stig var opið öllum framhaldsskólanemendum. Einnig var ensk útgáfa keppninnar í boði fyrir þau sem þess óskuðu.
Hlekkir á rafræna prufukeppni voru virkir helgina áður en keppni fór fram til að nemendur gætu glöggvað sig á rafrænu umhverfi keppninnar.
Efstu nemendum á hvoru stigi býðst þátttaka í úrslitakeppni sem fram fer laugardaginn 13. mars 2021.
Efst á neðra stigi voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Benedikt Vilji Magnússon | Menntaskólinn í Reykjavík |
2. | Ragna María Sverrisdóttir | Hagaskóli |
3. | Jon Snider | Verzlunarskóli Íslands |
4. | Ísak Norðfjörð | Menntaskólinn í Reykjavík |
5.-6. | Hildur Tanja Karlsdóttir | Fjölbrautaskóli Suðurlands |
5.-6. | Ólafur Steinar Ragnarsson | Menntaskólinn í Reykjavík |
7. | Kári Christian Bjarkarson | Menntaskólinn í Reykjavík |
8. | Líneik Þula Jónsdóttir | Menntaskólinn í Reykjavík |
9. | Kristín Jónsdóttir | Kvennaskólinn í Reykjavík |
10. | Hildur Steinsdóttir | Menntaskólinn í Reykjavík |
11.-14. | Jón Helgi Guðmundsson | Verzlunarskóli Íslands |
11.-14. | Magnús Geir Ólafsson | Verzlunarskóli Íslands |
11.-14. | Leifur Már Jónsson | Menntaskólinn í Reykjavík |
11.-14. | Stefán Ingi Þorsteinsson | Verzlunarskóli Íslands |
15. | Helga Valborg Guðmundsdóttir | Menntaskólinn við Hamrahlíð |
16. | Matthías Andri Hrafnkelsson | Menntaskólinn í Reykjavík |
17.-18. | Matthildur Peta Jónsdóttir | Menntaskólinn í Reykjavík |
17.-18. | Agnes Ómarsdóttir | Fjölbrautaskólinn í Garðabæ |
19. | Selma Ýr Ívarsdóttir | Framhaldsskólinn í Austur - Skaftafellssýslu |
20. | Berglind Anna Magnúsdóttir | Hagaskóli |
Efst á efra stigi voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Jón Valur Björnsson | Menntaskólinn í Reykjavík |
2. | Arnar Ingason | Menntaskólinn í Reykjavík |
3. | Brimar Ólafsson | Menntaskólinn í Reykjavík |
4. | Jón Hákon Garðarsson | Menntaskólinn í Reykjavík |
5. | Oliver Sanchez | Menntaskólinn við Hamrahlíð |
6. | Hilmir Vilberg Arnarsson | Menntaskólinn í Reykjavík |
7. | Selma Rebekka Kattoll | Menntaskólinn í Reykjavík |
8. | Gústav Nilsson | Verzlunarskóli Íslands |
9. | Sverrir Hákonarson | Verzlunarskóli Íslands |
10. | Einar Andri Víðisson | Menntaskólinn í Reykjavík |
11. | Vigdís Selma Sverrisdóttir | Menntaskólinn í Reykjavík |
12.-13. | Viktor Már Guðmundsson | Menntaskólinn í Reykjavík |
12.-13. | Bragi Þorvaldsson | Menntaskólinn við Hamrahlíð |
14. | Sigurður Patrik Fjalarsson Hagalín | Menntaskólinn í Reykjavík |
15. | Hálfdán Ingi Gunnarsson | Menntaskólinn við Hamrahlíð |
16. | Þórdís Elín Steinsdóttir | Menntaskólinn í Reykjavík |
17.-18. | Kristján Dagur Egilsson | Menntaskólinn í Reykjavík |
17.-18. | Hallgrímur Haraldsson | Menntaskólinn í Reykjavík |
19. | Óðinn Andrason | Menntaskólinn á Akureyri |
20.-22. | Flosi Thomas Lyons | Menntaskólinn við Hamrahlíð |
20.-22. | Jóhannes Reykdal Einarsson | Menntaskólinn í Reykjavík |
20.-22. | Ómar Ingi Halldórsson | Verzlunarskóli Íslands |
23.-25. | Matthildur Dís Sigurjónsdóttir | Menntaskólinn við Hamrahlíð |
23.-25. | Mateusz Piotr Jakubek | Verzlunarskóli Íslands |
23.-25. | Andrés Nói Arnarsson | Menntaskólinn við Hamrahlíð |
Eystrasaltskeppnin
Eystrasaltskeppnin var haldin laugardaginn 14. nóvember kl. 8:30-13:00 og var stýrt af nokkrum þátttökulanda Eystrasaltskeppninnar. Hver þjóð þreytti keppnina í sínu landi.
Liðið skipuðu Arnar Ingason, Benedikt Vilji Magnússon, Brimar Ólafsson, Jón Hákon Garðarsson og Jón Valur Björnsson, allir úr Menntaskólanum í Reykjavík. Liðinu gekk vel, og hafnaði með 21 stig, sem er besti áragnur Íslands í Eystrasaltskeppninni síðan 2017. Liðstjórar voru Álfheiður Edda Sigurðardóttir og Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson.
Úrslitakeppnin
Úrslitakeppnin var haldin laugardaginn 13. mars 2020 í stofu M-104 í Háskólanum í Reykjavík, en til þeirrar keppni er boðið efstu nemendum á efra og neðra stigi forkeppninnar. Efstu 17 sætin skipa eftirfarandi nemendur:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Benedikt Vilji Magnússon | Menntaskólanum í Reykjavík |
2. | Selma Rebekka Kattoll | Menntaskólanum í Reykjavík |
3. | Jón Valur Björnsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
4. | Oliver Sanchez | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
5. | Arnar Ingason | Menntaskólanum í Reykjavík |
6.-7. | Einar Andri Víðisson | Menntaskólanum í Reykjavík |
6.-7. | Viktor Már Guðmundsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
8. | Flosi Thomas Lyons | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
9.-10. | Vigdís Selma Sverrisdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
9.-10. | Hilmir Vilberg Arnarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
11. | Sigurður Patrik Fjalarsson Hagalín | Menntaskólanum í Reykjavík |
12. | Óðinn Andrason | Menntaskólanum á Akureyri |
13. | Bragi Þorvaldsson | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
14.-15. | Þórdís Elín Steinsdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
14.-15. | Jón Hákon Garðarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
16. | Gústav Nilsson | Verzlunarskóla Íslands |
17. | Brimar Ólafsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
Ofangreindur listi sýnir þau 17 efstu, sem er jafnframt boðið að taka þátt í Norrænu stærðfræðikeppninni þann 16. apríl næstkomandi.
Það má líka finna okkur á Facebook.
Viðhengi | Stærð |
---|---|
ForkeppniHaust20_ES.pdf | 348.34 KB |
ForkeppniHaust20_NS.pdf | 358.78 KB |
ES_lausnir2020.pdf | 326.05 KB |
NS_lausnir2020.pdf | 316.96 KB |
lokekeppni-2021.pdf | 86.62 KB |
lokakeppni-2021-lausnir.pdf | 411.8 KB |