Skip to Content

Norræna stærðfræðikeppnin 2009

Norræna stærðfræðikeppnin var haldin í 23. skiptið þann 2. apríl 2009. Alls tóku þátt 96 framhaldskólanemar frá þeim fimm löndum sem að keppninni standa. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður keppninnar, auk þess sem áhugasamir geta nálgast keppnisverkefnið og lausnir á dæmunum.

Verkefni og lausnir:

Stigahæstu keppendurnir:

Sæti Nafn Land Stig
1 Niels Olsen DAN 20
2 Mathias Tejs Knudsen DAN 15
2 Rickard Norlander SVE 15
4 Bernt Ivar Nødland NOR 14
5 Topi Talvitie FIN 12
5 Andrés Gómez Emilsson NOR 12
5 Rebecca Staffas SVE 12
8 Karl Erik Holter NOR 11
8 Eric Larsson SVE 11
8 Gabriel Isheden SVE 11
11 Rasmus Nørtoft Johansen DAN 10
11 Olli Hirviniemi FIN 10
11 Gustav Sennton SVE 10
14 Pernille Hanehøj DAN 9
14 Aki Lahtinen FIN 9
14 Heikki Pulkkinen FIN 9
14 Henry Kirveslahti FIN 9
14 David Borg SVE 9
14 Jenny Johansson SVE 9
20 Nikolaj P.I. Kammersgaard DAN 8
20 Lasse Vekama FIN 8
20 Jarle Stavnes NOR 8
20 Sivert Bocianowski NOR 8
20 Leon Wang SVE 8
25 Thomas Dybdal Ahle DAN 7
25 Konsta Lensu FIN 7
25 Guðmundur Einarsson ISL 7
25 Kristján Jónsson ISL 7
25 Ögmundur Eiríksson ISL 7
25 Rikard Lundmark SVE 7